Fyrir hinn almenna heimilishund, er virkilega það mikilvægasta að hundurinn hlýði skipunum eða viltu heldur byggja grunninn að góðum vinskap þar sem allir hegða sér vel? Á þessu námskeiði förum við ekki bara í grunn hlýðni heldur búum til grunn sem að mun nýtast alla ævi hundsins.