Umsagnir

5 star rating

Lærdómsrík, jákvæð og skemmtileg samvinna

Harpa Hörn Helgadóttir

Eftir að hafa legið yfir netinu að finna rétta hvolpanámskeiðið og skoðað allt sem ég komst yfir á Youtube var mér bent á námskeiðið hans Villa og hans nálgun á þjálfun hvolpa, en ekki síður þjálfun okkar sem eigenda sem er jú aðal málið! Þvílíkur...

Read More

Eftir að hafa legið yfir netinu að finna rétta hvolpanámskeiðið og skoðað allt sem ég komst yfir á Youtube var mér bent á námskeiðið hans Villa og hans nálgun á þjálfun hvolpa, en ekki síður þjálfun okkar sem eigenda sem er jú aðal málið! Þvílíkur léttir fyrir okkur, og hundinn, að hafa dottið niður á hans leiðsögn sem gengur út á jákvæða og skemmtilega samvinnu við hundinn sem elskar að fá verkefni en ekki innantómar skipanir, þjálfunin verður leikur einn með Villa😉

Read Less

Hvaða námskeið hentar mér

Allir = Allir hundaeigendur sem vilja móta góðan heimilishund og vin

Mikill áhugi = Þeir hundaeigendur sem að finnst gaman að vinna með hundinum og/eða stefna á toppinn í keppnum


Námskeið
Fyrir hverja
Kröfur um fyrri námskeið/þekkingu
Allir
Engar
Grunnnámskeið
Allir
Engar
Framhald
Allir
Hvolpa eða Grunnnámskeið
Mikill áhugi
Engar
Hlíðni grunnur
Mikill áhugi
Engar
Keppnishundurinn
Mikill áhugi
Frá hvopi að stjörnu eða Hlíðni grunnur
Allir
Engar
Veiðihundar Grunnur
Veiðihundar
Engar


Finna námskeið

Finndu námskeið og tímasetningu sem hentar þér