Loftþurkað hundafóður
Luger inniheldur um 80% kjöt og innmat og er loftþurkað. Loftþurkun er eitt það næsta sem þú kemst því að gefa hráfæði án þeirrar vinnu og sóðaskaps sem því fylgir. Loftþurkað fóður er frábrugðið hefðbundnu þurrfóðri þar sem það er eldað við lágan hita og viðheldur þannig allt að 95% af næringarefnum sem er ekki raunin með hefðbundinn þurrmat.