Næstu námskeið

Skráðu þig á hundanámskeið undir leiðsögn sérfræðinga hver á sínu sviði og styrktu sambandið við þinn besta vin

Hvolpanámskeið og Grunnnámskeið fyrir hunda á öllum aldri. Lærðu meira á hundinn þinn.

Grunnnámskeið

Velkomin á Hvolpanámskeið/Grunnnámskeiðið Þú færð: 5 verklegir tímar 1,5 klst hver tími Fáir nemendur (6) fyri...
35.000 kr
Sjá meira
Mynd af glöðum hundi standa á afturlöppunum

Framhaldsnámskeið

5 vikna framhaldsnámskeið fyrir hunda á öllum aldri Námskeið fyrir alla sem hafa lokið grunnnámskeiði hjá Hundakúnst....
35.000 kr
Sjá meira
Hundur í NoseWork að þefa í tösku

Nosework 1 - Framhald

Er þinn hundur kominn á bragðið? Þá er kominn tími til að kafa dýpra í einu af því skemmtilegasta sem þú gerir með hu...
35.000 kr
Sjá meira
Helgarnámskeið fyrir þá metnaðarfullu. Grunnæfingar sem að hjálpa þér að komast á toppinn í hlýðni

Helgarnámskeið - Hlýðni

Grunnurinn að hlýðni fyrir keppnishundinn og þá sem vilja meira Ath. ef að þú vilt fá námskeið til þín endilega hafðu...
44.900 kr
Sjá meira
Sporanámskeið fyrir allan hunda

Helgarnámskeið - Spor

Spor til skemmtunar fyrir byrjendur – vinnum með genin! Námskeiðið er sirka 5 klst. hvorn dag, samtals 10 klst. Spor ...
44.900 kr
Sjá meira
Grunnnámskeið á landsbyggðinni haldið eina helgi. Hundar á öllum aldri velkomnir

Helgarnámskeið-Grunnnámskeið

Hvolpanámskeið/grunnnámskeið á landsbyggðinni Ath. ef að þú vilt fá námskeið til þín endilega hafðu samband og sjáum ...
39.000 kr
Sjá meira

Hvernig námskeið hentar þér best?

Loftþurkað hundafóður

Luger inniheldur um 80% kjöt og innmat og er loftþurkað. Loftþurkun er eitt það næsta sem þú kemst því að gefa hráfæði án þeirrar vinnu og sóðaskaps sem því fylgir. Loftþurkað fóður er frábrugðið hefðbundnu þurrfóðri þar sem það er eldað við lágan hita og viðheldur þannig allt að 95% af næringarefnum sem er ekki raunin með hefðbundinn þurrmat.

Hundaþjálfun á netinu

Á netinu, hvar og hvenær sem er

Sum námskeiðin eru líka á netinu. Ef þú misstir af tímanum, þá horfir þú bara á skref fyrir skref myndböndin sem við höfum gert fyrir þig. Skrifaðir þú ekki niður hvernig á að gera æfingar síðasta tíma? Ekkert mál, kíktu bara á myndböndin.

Hvolpanámskeið sem byggja traust

Jákvæðar þjálfunaraðferðir
EINGÖNGU

Hundurinn okkar er okkar besti vinur. Við notumst eingöngu við jákvæðar kennsluaðferðir, kennarar sem nota "aversive" eða "balanced" þjálfunaraðferðir vinna ekki hjá okkur eða með okkur.

Verði nemendur uppvísa af hörðum refsingum verður þeim vísað úr tíma