Hundaþjálfun og hvolpanámskeið fyrir alla
Hundaþjálfun og hvolpanámskeið fyrir alla

Næstu námskeið

Hundaþjálfun á netinu

Á netinu, hvar og hvenær sem er

Sum námskeiðin eru líka á netinu. Ef þú misstir af tímanum, þá horfir þú bara á skref fyrir skref myndböndin sem við höfum gert fyrir þig. Skrifaðir þú ekki niður hvernig á að gera æfingar síðasta tíma? Ekkert mál, kíktu bara á myndböndin.

Hvolpanámskeið sem byggja traust

Jákvæðar þjálfunaraðferðir
EINGÖNGU

Hundurinn okkar er okkar besti vinur. Við notumst eingöngu við jákvæðar kennsluaðferðir, kennarar sem nota "aversive" eða "balanced" þjálfunaraðferðir vinna ekki hjá okkur eða með okkur.

Verði nemendur uppvísa af hörðum refsingum verður þeim vísað úr tíma