Þú vinnur í því sem þú vilt 2 dagar
10 klukkutímar
Gestakennarinn Hilde Ulvatne Marthinsen mun koma til okkar frá Noregi. Hilde var meðal annars valin ein af þremur bestu hundaþjálfurum Noregs og kemur reglulega til Íslands.
Námskeiðið er ætlað veiðihundum, en hver og einn velur hvað hann/hún vill gera og vinna í. Einn gerir í einu í 10 mínútur í senn, svo hvíld þar til röðin kemur aftur að þér. Því nærð þú miklum tíma í einkakennslu en lærir jafnframt af því að horfa á hina sem gera í millitíðinni.
Veldu námskeiðið hér að neðan og smelltu á "select"